Um Okkur

Annað Veldi ehf. er hugbúnaðarfyrirtæki með aðsetur í hjarta Reykjavíkur. Fyrirtækið hefur mikla reynslu í gerð stórra veflausna svo og hönnun á hugbúnaði fyrir fjármála- og orkugeirann. Hyena er hermilíkan sem er unnið fyrir Landsvirkjun. Annað Veldi tók auk þess þátt í stofnun Green Energy Group AS í Noregi.

Fyrirtækið

Annað Veldi ehf. er hugbúnaðarfyrirtæki með aðsetur í hjarta Reykjavíkur. Fyrirtækið hefur mikla reynslu í gerð stórra veflausna svo og hönnun á hugbúnaði fyrir fjármála- og orkugeirann. Hyena er hermilíkan sem er unnið fyrir Landsvirkjun. Annað Veldi tók auk þess þátt í stofnun Green Energy Group AS í Noregi.

Raforkumál

Annað veldi ehf hefur hannað hermilíkan af raforkukerfinu í samvinnu við Landsvirkjun. Líkanið gengur undir nafninu HYENA (HYdro ENergy simulAtor). Líkanið notar nýjustu aðferðir í stærðfræðilegri bestun til að reikna út hagkvæmustu stjórnun vatns- og jarðgufuvirkjana í samtengdu raforkukerfi.

English

Annad veldi ltd was founded in 2001. In 2002 developement of the Ticket management system midi.is started and in 2002 HYENA also started around that time a Hydro energy simulator for the Icelandic power company. It was also a part of the startup of Green Energy Group AS.

Laugarvegur 25 / 3.hæð / 101 Reykjavík / IcelandTel +354 535 4900 / Fax + 354 535 4919 / info@veldi.is